Æfðu til að verða betri
Tækniþjálfun Gylfa Sig býður fótboltafólki framtíðar upp á framúrskarandi þjálfun við bestu aðstæður, þar sem hver leikmaður fær þá athygli sem þarf til að taka framförum.
Markmið þjálfunarinnar er að bæta tæknilega getu leikmanna og veita þeim þá athygli sem þarf til að taka framförum. Þjálfunin er einstaklingsmiðuð og hentar því byrjendum, jafnt fyrir þau sem eru lengra komin.
Yfir 200 leikmenn hafa æft hjá okkur frá stofnun haustið 2023. Takmörkuð pláss eru í þjálfunina til að tryggja gæði þjálfunar.
Æfðu til að verða betri
Tækniþjálfun Gylfa Sig býður fótboltafólki framtíðar upp á framúrskarandi þjálfun við bestu aðstæður, þar sem hver leikmaður fær þá athygli sem þarf til að taka framförum.
Markmið þjálfunarinnar er að bæta tæknilega getu leikmanna og veita þeim þá athygli sem þarf til að taka framförum. Þjálfunin er einstaklingsmiðuð og hentar því byrjendum, jafnt fyrir þau sem eru lengra komin.
Yfir 200 leikmenn hafa æft hjá okkur frá stofnun haustið 2023. Takmörkuð pláss eru í þjálfunina til að tryggja gæði þjálfunar.
Hugmyndafræðin okkar
Skemmtun
Við viljum að leikmenn njóti þess að æfa og komi glaðir af æfingu.
Gæði
Gæði þjálfunar skiptir höfuðmáli. Ítarleg þjálfun og jákvæð og uppbyggjandi endurgjöf er lykill í okkar nálgun.
Athygli
Einstaklingurinn skiptir máli. Við viljum að hver leikmaður fái athyglina sem þarf til að verða betri.
Framfarir
Við æfum til þess að verða betri. Með góðri ástundun og áhuga verðum við betri.