SKRÁNING

Gylfi Þór Sigurðsson

Gylfi er markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi og á að baki 318 leiki í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur skorað eða lagt upp 119 mörk. Á seinni stigum ferilsins vill Gylfi miðla gríðarlegri reynslu sinni til framtíðarleikmanna landsins.

Ingólfur Sigurðsson

Ingólfur var efnilegur leikmaður og lék sem atvinnumaður í Danmörku og Hollandi, auk þess að vera lykilmaður í yngri landsliðum Íslands. Ingólfur hefur þjálfað í öllum flokkum síðasta áratuginn.

Vilhjálmur Kári

Vilhjálmur Kári er með 30 ára reynslu af þjálfun karla og kvenna. Vilhjálmur er menntaður grunnskólakennari með KSÍ A þjálfaragráðu og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Hann hefur starfað hjá Breiðabliki, FH, Val, auk KSÍ sem leiðbeinandi og aðstoðarþjálfari U17 ára landsliðs kvenna.

Hákon Sverrisson

Hákon er með KSÍ A-þjálfaragráðu og starfaði við þjálfun í tæp 30 ár hjá Breiðablik. Hákon var einnig yfirþjálfari Breiðabliks frá 2016 til 2024. Þá hefur Hákon starfað við kennslu á þjálfaranámskeiðum KSÍ

Björn Henry Kristjánsson
Daníela Hjördís Magnúsdóttir
Einar Björn Ragnarsson
Guyon Philips
Hafþór Bjarki Guðmundsson
Kolbrún Arna Káradóttir
Luis Carlos Cabrera
Magni Jóhannes Þrastarson